Vanefndir ríkisstjórnarinnar viđ fólkiđ í landinu.

Stjórnarsáttmálinn innihélt eftirfarandi ákvćđi: " Ađ takmarka framsal aflaheimilda innan fiskveiđiársins og auka byggđakvóta " og einnig ákvćđiđ " Ađ setja ákvćđi um ađ auđlindir sjávar séu sameign íslensku ţjóđarinnar í stjórnarskrá ".  Efndir ţeirra loforđa sem ţarna standa eru lítt sýnilegar og sjónleikjaspiliđ á síđustu dögum ţings algjört í ţessu efni. Tilvist ţessara ákvćđa er hins vegar umhugsunarverđ og tengist án efa ţví atriđi ađ Frjálslyndi flokkurinn rćddi kvótakerfi sjávarútvegsins sem forgangsmál ţjóđfélagsins til umbreytinga. Núverandi valdhafar hafa  ţví falliđ á prófinu sökum eigin ađgerđaleysis gagnvart fólkinu í landinu ţar sem hiđ óhagkvćma kerfi  leikur byggđir Íslands grátt.

Mál er ađ linni.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband