Loksins góð úttekt á mengandi ökutækjum í Kastljósi.

Hver ein einasta þjóð sem eitthvað er að velta því fyrir sér hvort stýra skuli aðgengi almennings að orkusparandi ökutækjum væri nú þegar búinn að skipta ökutækjum í tollflokka þar sem mögulega væri lægra verð af hálfu hins opinbera gagnvart eyðsluminni bílum. Því til viðbótar er mest allur bílaflotinn á nagladekkjum meiri hluta árs á auðum götum á höfuðborgarsvæðinu þar sem mengunin er ´nú orðin svo mikil á segja má að " barnið hafi dottið ofan í brunninn  " og eins og venjulega þá fyrst fara Íslendingar að velta því fyrir sér hvort þurfi að gera eitthvað. Helst hálf drepa sig á ástandinu.

Ef til vill hið sama með fiskimiðin fyrst þurfi þorskurinn að hverfa alveg áður en farið verður að spá að ekki hefur tekist að byggja upp stofninn.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Sá ekki Kastljós, voru þeir með einhverjar hugmyndir um úrbætur?

Ester Sveinbjarnardóttir, 1.3.2007 kl. 07:16

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Ester.

Nei biddu fyrir þér þarna var aðeins verið að draga fram vandann, það komst hins vegar vel til skila þar sem mælt var magn trjá á móti einum jeppa í akstri til dæmis hvað varðar mengun.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 2.3.2007 kl. 03:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband