Óska landsmönnum árs og friđar og framsóknar á nýju ári.

Ég kveđ áriđ sem er ađ líđa og fagna nýju ári ţessi áramót sem endranćr.

Ég ţakka fyrir allt ţađ góđa sem áriđ hefur boriđ í skauti sér en ţetta ár hefur veriđ reynsla fyrir mig ađ mörgu leyti, ekki hvađ síst úrvinnsla ţess áframhaldandi ađ eiga ekki heilsu til ţess ađ geta alla hluti af sjálfsdáđum eins og áriđ áđur.

Allt hefur sinn stađ og tíma og óhjákvćmilega ţarf mađur ađ ađlaga ţví sem er mögulegt hverju sinni.

Ég vona ađ mitt ţjóđfélag muni sćkja fram á komandi ári og aukin atvinnutćkifćri til handa landsmönnum sjái dagsins ljós, međ skynsamlegu skipulagi umgjörđar allrar af hálfu kjörinna stjórnvalda.

Óska landsmönnum árs og friđar og framsóknar á komandi ári.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gleđilegt nýtt ár GMaría mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.1.2013 kl. 16:19

2 Smámynd: Helgi Ţór Gunnarsson

Gleđilegt ár og gott nýtt ár.

Kćr kveđja frá Eyjum.

Helgi Ţór Gunnarsson, 6.1.2013 kl. 15:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband