Siđvitund samtímans og stjórnmálin.

Ţegar svo er komiđ ađ menn fara hringinn kring um eigin sannfćringu til ţess ađ ţóknast tíđarandanum ţá er ţörf ađ staldra viđ og hugleiđa tilganginn.

Hinn aldagamli undirlćgjuháttur okkar Íslendinga er ríkjandi í dag sem aldrei fyrr undir formerkjum ţess sem ég kalla " liberisma " ţar sem allir eru sammála öllum í einhverju sem aftur gerir ţađ ađ verkum ađ ţeir hinir sömu eru skođanalausir um hin ýmsu mál.

Ţetta skođanaleysi gerir ţađ ađ verkum ađ stjórnmál og stjórnmálaflokkar upp til hópa eru eins og kjötsúpa međ rófum, haframjöli, gulrótum, káli, grjónum og salti, sem öllum líkar vel en enginn veit hvort áherslan er meiri á haframjöliđ eđa gulrófurnar, kjötiđ eđa saltiđ, millum ţeirra sem sjóđa súpuna hverju sinni.

Ţeir sem skera sig úr ţessari flóru liberalkjötsúpukokka i stjórnmálum, eru undantekningalítiđ hafđir ađ háđi og spotti og ţeim velt upp sem sérvitringum ţótt slíkir sérvitringar mćttu sannarlega vera mun fleiri öllum til hagsbóta.

Vćri ţađ eđlilegt ađ kirkjunnar ţjónar slepptu ţví alveg ađ ţjóna kristinni trú í messum međ rćđum um eitthvađ annađ ?

Allt hefur sín mörk og innan marka frelsisins fáum viđ notiđ ţess en viđ ţurfum ađ ţekkja ţau mörk sem til stađar eru, ţannig er hćgt ađ skapa ábyrgara samfélag međ vitund um siđgćđi.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband