Ráđherra ríkisstjórnarinnar leggur samstöđu heilbrigđisstarfsmanna í rúst.

Meginábyrgđ á launahćkkun ţessari ber ráđherra heilbrigđismála sem semur um ţá hina sömu viđ forstjóra stofnunarinnar og sú hin sama ríksstjórn sem viđkomandi ráđherra tilheyrir.

Hér er um ađ rćđa störf viđ bráđasjúkrahúsţjónustu landsmanna, sem og ađra ţjónustu er lýtur heilbrigđi innan veggja sjúkrahúsa, ţar sem sannarlega skiptir máli ađ sátt og eining ríki um störf öll, og sem aldrei fyrr á tímum niđurskurđar fjármuna til starfsseminnar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Hćkkun leggur samstöđu í rúst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hann hlýtur ađ ţurfa ađ segja af sér mađurinn annađ er ekki forsvaranlegt.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.9.2012 kl. 11:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband