Samfylkingin í " nýju fötum keisarans ".

Ţađ er alltaf jafn hjákátlegt ađ sjá menn guma sig af eigin ágćti, en umrćđan um ţađ ađ velferđ hafi veriđ varin, ţá er ekki úr vegi ađ spyrja um hverra velferđ viđkomandi flokkur er ađ tala um ?

Heitir ţađ velferđ ađ skattleggja fólk og fyrirtćki út úr kreppunni međ ţví móti sem aldrei hefur átt sér stađ áđur hér á landi ?

Er hćgt ađ tala um atvinnusköpun í einu samfélagi er varđar einungis nauđsynleg viđhaldsverkefni hins opinbera ?

Eiga öryrkjar og aldrađir ađ geta séđ jákvćđ teikn á lofti ţar sem bćtur hafa veriđ frystar og síhćkkandi skattlagning á allt sem mögulegt er ađ skattleggja sligar hvert heimili.

Sama málir gildir um láglaunafólk.

Geti flokkar viđ stjórnvölinn ekki eygt raunveruleika í einu samfélagi og ađeins dregiđ upp glansmynd talnaleikfiminnar ţá hefur ekkert breyst viđ hrun hér á landi.

Sami sandkassaleikurinn ţess efnis ađ kasta sandi í stjórnarandstöđuna er ríkjandi hjá ráđherranum og segir meira en mörg orđ um sama graut í sömu skál.

Samfylkingin gengur ţví um í " nýju fötum keisarans " ţessu sinni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vörn velferđar stćrsti sigurinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband