Samstöðufundur með útgerðarmönnum gegn ríkisstjórninni eða öfugt ?

Ég verð nú að játa að hafi manni fundist hver höndin upp á móti annari oft þá á það hið sama einmitt við núna.

Sé ekki betur en einhver hluti fólks sé að mótmæla, mótmælum útgerðamanna meðan annar hópur sem er óánægður með kvótafrumvörp stjórnarinnar mótmælir aðgerðum ríkisstjórnarinnar í sama hópi.

Það er því ekki gott að segja á hvern veg mótmæli þessi kunna að verða túlkuð þ.e, hvort samstaða með útgerðarmönnum sé til staðar gegn ríkisstjórninni ellegar stuðningur við ríkisstjórnina með sín áform.

Sé ekki betur ein einstakt tækifæri skapist til þess að sjá fiskiskipaflotann í sömu höfninni.

kv.Guðrún María.


mbl.is Segja kvótakerfið ekki einkamál útgerðarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

42ja milljarða hagnaður á einu ári, til 70 fjölskyldna sem eiga

80% af kvótanum

300 milljónir—borguðu allir útgerðarmenn í tekjuskatta árið 2010 samanlagt

45 milljarða—hagnaður þeirra, þar af greiddu þeir

3 milljarða í auðlindagjald

42ja milljarða afgangur rann í vasa

70 fjölskyldna sem eiga

80% af kvótanum

200 milljarða—hagnaður af útgerðinni síðustu 3–4 ár þar af

6–8 milljarðar í ríkissjóð

Margrét Sigurðardóttir, 7.6.2012 kl. 08:47

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Skil þið GMaría, þetta verður meira kaosið. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.6.2012 kl. 09:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband