Hvar er stefnumótun stjórnvalda um sjálfbćrni eins ţjóđfélags ?

Sjálfbćrt ţjóđfélag kemur ekki ađ sjálfu sér til ţess ţarf samrćmda stefnumótun sem fylgt er eftir, ţar sem áhersla á lífrćnan landbúnađ, sjávarútveg í sátt viđ umhverfi sjávar, vatnsafl til virkjana rafmagns, og hvers konar sparnađ mannsins í orkueyđslu til lengri og skemmri tíma, í sínu nánasta umhverfi.

Frćnka mín benti mér á ţađ ađ í gćr hefđi veriđ kona í Silfri Egils ađ tala um ţađ sama og ég hefi oft rćtt viđ hana um, sem er ţađ atriđi ađ huga ţurfi ađ ţví ađ menn vinni nálćgt heimilum sínum til ţess ađ spara orkukostnađ og uppbyggingu viđ samgöngumannvirki.

Ég lít svo á ađ hvert sveitarfélag ćtti ađ stuđla ađ slíku međ öllum ţeim ađferđum sem mögulegar eru til ţess hins sama.

Jafnframt ţarf ađ huga ađ ţví á landsvísu ađ hvers konar ţjónusta kunni ađ vera ţjóđhagslega hagkvćmari í smćrri einingum í námunda viđ íbúa en leitan um langveg í slikt međ tilheyrandi orkukostnađi.

Undanfarna áratugi höfum viđ bókstaflega drekkt okkur í forsendum stćrđarhagkvćmni hvers konar sem sannarlega ţarf ađ endurskođa en ţví miđur ţurfti ofurverđ á eldsneyti fyrst ađ koma til svo slík endurskođun fćri ađ koma inn í umrćđu ţessa.

Ég skora á sveitarfélögin ađ hafa frumkvćđi ađ sjálfbćrni innan sinna vébanda sem og siitjandi stjórnvöld ađ kynna heildstćđa áćtlun í ţessu efni.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband