Neytendur eiga að fá að vita hversu mörg prósent hver leggur á hvaða vöru.

Það er nú ekki í fyrsta skiptið sem sem verðlækkanir skila sér illa hér á landi, enda aðhald lítið sem ekki neitt, eins og fyrri daginn.

Það ætti ekki að þurfa að vera ýkja flókið mál að rýna agnar ögn ofan í álagningu á algengum neysluvörum hér á landi, en það er eins og prósent álagningar séu heilög kú, sem enginn þorir að snerta eða hreyfa við.

Ef aðhaldið er ekki til staðar þá breytist litið.

kv.Guðrún María.


mbl.is Lækkun á kaffi skilar sér illa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eitt sinn var til Verðlagseftirlit ríkisinns , algjörlega gagnlaust, nema fyrir heildsala, en nú er það ASÍ, sem sér um að leyna svínaríinu.

Ef heimskir Íslendingar halda að ASÍ sé fyrir alþýðu, þá er það mikill miskilningur, enda vinstra lið.

Haldið bara áfram að borga og þegið þið, eins og venjulega.

Þetta var svona líka í mínu ungdæmi á fyrri hluta síðustu aldar.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 19.3.2012 kl. 09:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband