Vonlaus vinstri stjórn, sem sér ekki fram fyrir kjörtímabiliđ.

Á öllum tímum er meintur sparnađur í viđhaldi eitthvađ sem kemur í bakiđ međ auknum kostnađi síđar, hvort sem um er ađ rćđa vegi eđa hús.

Niđurskurđur hins opinbera sem annars vegar orsakar tap til framtíđar sem og veldur ţví ađ enn frekari stöđnun kemur til sögu í hagkerfinu vegna framkvćmdaleysis, er gamla formúlan ađ " spara aurinn en kasta krónunni ".

Ţví miđur er ţađ svo ađ ríkistjórnir sjá oft einungis framtíđina í kjörtímabilum og ţađ atriđi ađ sýna tölur á blađi i formi sparnađar fyrir kosningar sem bera á vott um vitrćna ráđstjórn er all venjulegt fyrirbćri hér á landi.

Samt er ţađ ţannig ađ menn hafa ekki skoriđ niđur óţarfa kostnađ í stjórnkerfinu sem fćra má undir ráđuneyti sem málaflokka, áđur en menn fara í ţađ ađ skera niđur viđhald í vegakerfinu, sem er og verđur dćmi um sýndarmennsku og óskynsamleg vinnubrögđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Opinberar framkvćmdir dragast saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.3.2012 kl. 11:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband