Má veiða Loðnu upp við landsteina ?

Myndin sem fylgir með þessari frétt vakti mig til umhugsunnar en myndin sýnir skip að Loðnuveiðum skammt frá landi.

Er ekkert griðasvæði fyrir lífríki sjávar hér á landi við strendur landsins, hvað varðar sjómílur frá landi ?

Það eru svo sem ekki mörg ár síðan risaskip strandaði við loðnuveiðar suður af landinu, og óhjákvæmilega spyr maður sig þeirrar spurningar hvort loðnuskipin megi veiða upp við landsteina ?

Hefur núverandi stjórnvöldum ekki dottið í hug að setja þarna einhver mörk ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Loðnuvertíðin byrjar af krafti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband