Og hver tekur við ef hann hættir ?

Það verður fróðlegt að vita hver velst til starfa sem forstjóri Fjármálaeftirlitsins ef núverandi forstjóri lætur af störfum.

Það skyldi þó aldrei vera að dómur í máli fyrrum ráðuneytisstjóra í dag, kynni að hafa ýtt einhverjum steinum áfram í þessu efni, ekki gott að segja ellegar forstjórinn hafi haft lokaumsögn um lögin sem dæmd voru ógild á dögunum.

Hver veit ?

Ákvörðun sem þessi hlýtur eigi að síður að hafa verið tekin af efnahags og fjármálaráðherra, jafnvel ríkisstjórn allri.

kv.Guðrún María.


mbl.is Forstjóra FME sagt upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Það fólk sem er í stjórnmálum er yfirleitt það viðbjóðslegasta og spilltasta pakk sem fyrir finnst þ.a. það ætti ekki að koma á óvart að pólitíkusar standi að baki þessum brottrekstri Gunnars. Margir ef ekki flestir hafa þeir mjög óhreint mjöl í pokahorninu og hefur verið illa brugðið við dóm hæstaréttar í dag. Væntanlega ráða þeir einhver flokksdindil sem forstjóra sem lætur allar rannsóknir niður falla.

Guðmundur Pétursson, 18.2.2012 kl. 02:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband