Furðuleg vinnubrögð við uppsögn ópólítisks bæjarstjóra í Kópavogi.

Það hlýtur að vera skrýtin staða fyrir bæjarstjóra í Kópavogi að sjá svona frétt þar sem viðkomandi pólítískur fulltrúi ætlar ekki að tjá sig um málið en viðhefur síðan all nokkur ummæli um málið meðal annars þau að viðkomandi sé nú sú sem væri sá pólítiski fulltrúi sem ætti að verða bæjarstjóri......

Furðulegt mál ekki hvað síst sökum þess að bæjarstjóri er ópólitískur.

Ekki kæmi það á óvart að mál þetta drægi dilk á eftir sér, vegna vinnubragðanna.

kv.Guðrún María.


mbl.is Meirihlutinn er ekki að falla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband