Hágćđa matvćlaframleiđsla gćti veriđ á mun hćrra stigi hér á landi.

Ţađ var mjög fínt ađ sjá mynd á Ruv í kvöld um fabrikkuiđnađinn í matvćlaframleiđslunni en flest allt ţađ sem kom fram í ţessari mynd var mér kunnugt um áđur.

Ég ritađi stundum pistla í blöđ um ţessi mál á sínum tíma og mín skođun er sú ađ viđ eigum ađ setja okkur ţađ markmiđ ađ framleiđa hágćđamatvćli hér á landi, ţar sem viđ nýtum mest allt rćktađ land til framleiđslu og aukum störf í landbúnađi á ný.

Í stađ fćkka og stćkka stefnunnar kćmi ţví fjölga og smćkka.

Viđ eigum ađ stefna á ţví ađ ná helmingi landbúnađarframleiđslu hér á landi undir formerkjum umhverfisvćnna ađferđa og hollustu ţar ađ lútandi á nćstu tíu fimmtán árum.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband