Ég styđ leikskólakennara.

Ég er undrandi á ţessari bókun, sökum ţess ađ ólöglegt er ađ hafa starfssemi leikskóla í gangi ef enginn er leikskólakennarinn, vegna ţess ađ samkvćmt lögum um leikskóla er leikskólinn fyrsta skólastig barnsins, og fagmenntun leikskólakennara er til ţess ađ tryggja gćđi starfa í skólunum en jafnframt ábyrgđ á starfsseminni.

Sjálf starfađi ég á sínum tíma sem deildarstjóri á leikskóla í Reykjavík, um tveggja ára skeiđ, ţá ófaglćrđur starfsmađur međ starfsmenntun alla sem möguleg var til ţess arna.

Á ţeim tíma nánar tiltekiđ 1992, borgađi ţađ sig ekki fyrir mig ófaglćrđan starfsmann, ađ leggja á mig nám sökum ţess ađ ég hefđi lćkkađ í launum sem nýútskrifađur leikskólakennari á ţeim tíma.

Ţađ hiđ sama var ótrúlegt en satt.

kv.Guđrún Maria.


mbl.is Deildum verđi haldiđ opnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband