Efnahagskerfi þjóða heims, úr takti við raunveruleikann ?

Óhjákvæmilega veltir maður því fyrir sér, hvort maðurinn hafi kunnað fótum sínum forráð á síðari tímum í ákvarðanatöku allri, varðandi efnahagsmál og markaðsþróun alls konar.

Það er sama hvort um er að ræða Evrópusambandið eða Bandaríkin, svo virðist sem boginn hafi verið þaninn til fulls og hin endalausa trú á mátt ferðalags fjármuna í endalausum viðskiptum, án hagnaðar í vasa samfélaga austan hafs og vestan, hafi komið til sögu.

Við Íslendingar ættum að hafa lært okkar lexíu, en hinn gullni meðalvegur kann hins vegar að verða vandfundinn.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband