Náttúruöflin eru óblíð þetta kjörtímabil.

Það mæðir á stjórnvöldum þegar hamfarir koma til sögu og setja þarf verkefni i forgang eins og brúargerð yfir Múlakvísl núna.

Náttúruöflin hafa verið óblíð þetta kjörtimabil, það sem af er og mál að linni en maður veit ekki neitt í þeim efnum, frekar en fyrri daginn.

Vonandi gengur þeim Vegagerðarmönnum vel að koma bráðabirgðabrú fyrir yfir fljótið, en hamfarahlaup á þessu svæði eyra engum mannvirkjum, sama hvernig þau eru úr garði gerð.

kv.Guðrún María.


mbl.is Viðgerð nýtur algjörs forgangs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Láttu ekki svona, náttúruöflin gætu ekki verið blíðari við stjórnmálamennina á þessu kjörtímabili. Þeir fá ógrynni af fréttamyndum teknar af sér og þar sem engum dettur í hug að þeir beri ábyrgð á náttúruöflunum geta þeir náð sér í fullt af jákvæðri athygli. Jóhanna var áberandi þegar fjallað var um Grímsvötn, Steingrímur við Eyjafjallajökul, og nú virðist röðin komin að Ögmundi.

"Never let a good crisis go to waste."

Guðmundur Ásgeirsson, 10.7.2011 kl. 02:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband