Glćsilegt Steingrímur, nú geta landsmenn bara lagt bílunum.

Ráđherrann sagđi ađ efla ćtti almenningssamgöngur og vćntanlega lítur ţá dagsins ljós verkefni um lestarsamgöngur eins og tíđkast hjá frćndum okkar á Norđurlöndunum, svo ekki sé minnst á ţađ atriđi ađ ríkiđ niđurgreiđi rútuferđir og strćtó innanbćjar.

Ţví miđur er raunin sú ađ hvatinn ađ ţví ađ nota ţćr takmörkuđu almenningssamgöngur sem fyrir hendi eru, allt of lítill, nema til komi hugsjónabarátta ţess efnis ađ menga minna og geta hjólađ á reiđhjóli milli stađa.

Í ljósi ţess skyldi íhuga eldsneytisverđ og álögur ţćr sem ríkiđ leggur á nú um stundir.

kv.Guđrún Maria.


mbl.is Álögur á eldsneyti lćkka ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband