Var Samfylkingin stjórnarandstöðuflokkur í " góðærinu " ?

Ef til vill væri hér á landi ögn skýrari skil á pólítíska sviðinu ef Samfylkingin hefði talað skýrar í hinum ýmsu málum meðan " góðærið " ríkti en svo var ekki, þar var VG, aðal stjórnarandstöðuflokkur sem aðhald þáverandi aðilum við stjórnvölinn.

Einhvern veginn finnst mér það fara Merði illa að velta vöngum yfir afstöðu þriggja þingmanna samstarfsflokksins með því móti sem hann gerir.

kv.Guðrún María.


mbl.is Þekkja aðeins viðvarandi flokkadrætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband