Er eitthvađ eđlilegt viđ ţađ borgarstjóri Reykjavíkur, sé í sölubisness sem leikari , samtímis starfi sem borgarstjóri ?

Ég er ansi hrćdd um ţađ ađ Jón frćndi minn fram í ćttir, kunni hugsanlega ađ falla í ţann pytt ađ vita ekki hvar skal draga mörkin varđandi ţađ atriđi ađ gegna starfi borgarstjóra og vera einnig í útrás sem kvikmyndastjarna á sama tíma.

Gćti ţađ kallast spilling ?

Hann er súper leikari en ef hann vill vera í stjórnmálum ţá ţarf hann ađ setja sig inn í ţađ hiđ sama sviđ, og framgangur hans og flokksins varđandi skólamál í borginni, verđur ekki til ţess ađ auka hróđur hans hér á landi.

Ţví miđur.

kv.Guđrún María.


mbl.is Borgarstjóri í New York
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Jón Gnarr er sjálfsumglatt fífl.  

Vilhjálmur Stefánsson, 22.4.2011 kl. 00:26

2 identicon

Jón Gnarr er í páskafríi og má fara til New York ef honum sýnist.

Jóhann (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 00:27

3 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Ja mikill er andskotinn.        

Vilhjálmur Stefánsson, 22.4.2011 kl. 00:34

4 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Já, hvađ skal  segja! hann á ađ halda sig viđ húmoristan, ekki stjórnmál!

Guđmundur Júlíusson, 22.4.2011 kl. 01:01

5 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ţađ vćri auđvitađ best ađ hann vćri sem minnst heima.Nógur er nú skandallinn samt!!

Eyjólfur G Svavarsson, 22.4.2011 kl. 01:16

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hann notar borgarstjóratitilinn til ađ "selja" sig sem skemmtikraft í útlöndum.

Var hann kosinn til ţess?

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.4.2011 kl. 03:45

7 Smámynd: Eyţór Örn Óskarsson

Alveg finst mér furđulegt hvađ fólk er fljótt til ađ agnúast út í borgarstjórann - má hann aldrei um frjálst höfuđ strjúka fyrir ykkur........??????????

Eyţór Örn Óskarsson, 22.4.2011 kl. 03:49

8 identicon

„Fólk vill meiri raunveruleika í stjórnmál...." segir súper leikarinn.

Ćtli ţađ sé svona svipađur raunveruleiki og fara međ konu og ung börn sín á klćđaskiptingastađ og láta ţau horfa á sig niđurlćgđan?  Og vćla síđan undan - hvađ HONUM líđur illa? Ja svei.

- Ţađ verđur ađ kunna sér einhver mörk bćđi í starfi og leik.

Mađur skammast sín fyrir ađ ţetta sé borgarstjóri höfđuborgar Íslands.

Sigrún Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 12:42

9 identicon

Sćl

Er ekki kominn tími til ađ breyta skólakerfinu og bćta ţađ,svo öllum líđi vel ţar,ţá getum viđ hćtt ađ dćla ritalíni í börnin sem fitta ekki inn í ţetta gamaldags og úrelta kerfi

Helga (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 17:28

10 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Borgarstjórinn verđur ađ taka gagnrýni á eigin athafnir í pólítik, og sá hinn sami er borgarstjóri ţótt ţađ sé páskafrí.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 22.4.2011 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband