Mun þessi ákvörðun kosta skaðabótamál af hálfu framkvæmdaaðila ?

Stjórnvaldsákvarðanir eru vandasamt mál, ekki hvað síst þegar um er að ræða þau atriði sem lúta að þáttum sem tefja kunna framkvæmdaþætti verkefna sem tekin hefur verið ákvörðun um að vinna skuli.

Ég ætla rétt að vona að við skattgreiðendur sleppum frá því að greiða fyrir þá stjórnvaldsákvörðun sem nú hefur verið dæmd ógild, en tíminn mun leiða það í ljós.

Það breytir því hins vegar ekki að sjálfsagt er að hafa skýr ákvæði um það í lögum hver greiðsluþáttaka framkvæmdaðila skal vera um framkvæmdir sem slíkar til handa hinu opinbera á hverju stigi mála.

kv.Guðrún María.


mbl.is Svandís segir ekki af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Þessi fjölskylda ætlar að verða landinu dýr. Pabbinn reyndi að prakka 600 milljarða reikningi upp á þjóðina og nú er dóttirin búin að tefja mikilvægar framkvæmdir um tvö ár. Hvernig væri að kaupa handa þeim einbýlishús á Barbados og losna við þau í eitt skipti fyrir öll?

Baldur Hermannsson, 12.2.2011 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband