Rétt Sigmundur Davíđ.

Auđvitađ er ţađ stórfurđulegt ađ Samtök Atvinnulífsins, skuli vera orđin eins konar hliđarríkisstjórn vinstri stjórnar í landinu um ţessar mundir.

Á sama tíma mćtti halda ađ Verkalýđshreyfingin sćti í fangelsi sökum ţess ađ ţađan heyrist ekki hósti eđa stuna.

kv.Guđrún María.


mbl.is Sósíalistar og stórkapítalistar ná saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Vissulega er verkalýđshreyfingin í fangelsi, eđa ađ minnsta kost bundin í klafa, klafa flokkapólitíkur. ASÍ og flest stéttafélög eru undir oki Samfylkingar.

Ţađ er merkilegt ađ forsvarsmenn stéttafélaga skuli telja ţađ forgangsmál ađ leggja áherslu á inngöngu í ESB, ţegar kjör launţega hafa rýrnađ svo ađ fólk á varla í sig og á. Ţađ ćtti ađ vera forgangsmál ađ leiđrétta kjör launafólks!!

EES samningurinn opnađi hér allar gáttir fyrir vinnuafli frá Evrópu. Gegn ţessu reyndu sumir forkólfar stéttafélaga ađ standa, enda Samfylkingin ekki viđ völd á ţeim tíma. Ţó er tryggt ađ ţetta ađflutta vinnuafl skuli ekki vera á lélegri kjörum en í gildi eru í ţví landi sem unniđ er. Ástćđan fyrir ţví ađ ţessir forkólfar stóđu gegn ţessum innflutningi á vinnuafli var einkum ađ atvinnurekendur gátu látiđ duga ađ greiđa ţessu fólki laun eftir kjarasamningum, sem ţessir sömu forkólfar höfđu gert. Á ţeim tíma var varla um ţađ ađ rćđa ađ nokkur Íslendingur léti sér slík kjör nćgja.

Nú er tíđin önnur. Fjöldi fólks verđur ađ láta sér ţessi sultarlaun duga, jafnvel eru sumir atvinnurekendur svo ósvífnir ađ greiđa ekki einu sinn lágmarkslaun og virđast komast upp međ ţađ! Skömm sé verkalýđshreyfingunni!!

Viđ inngöngu mun ţetta frjálsa flćđi vinnuafls ekki breytast, en sú breyting verđur ţó ađ ekki er lengur skylt ađ fara eftir kjarasamningum og ţeim lögum sem gilda í ţví landi sem unniđ er, heldur verđur "frjálst flćđi" á ţví sviđ einnig!

Ţví rekur mann í rogastans ţegar ţeir menn sem harđast börđust gegn innfluttu vinnuafli fyrir nokkrum árum, skuli vera í framvarđarsveit ţeirra sem vilja nú ganga í ESB.

Gunnar Heiđarsson, 18.11.2010 kl. 08:22

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta er mikiđ rétt hjá ţér Gunnar, og fólk vildi ekki hlusta á ţessar varnađarraddir, fólk var kallađ rasistar fyrir ađ benda á svo einfaldar stađreyndir ţví miđur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.11.2010 kl. 08:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband