Einu sinni er allt fyrst.

Fyrrverandi þingmaður Samfylkingar lýsir hér skoðun sinni og það sem hún telur fráleitt kann að vera umbreyting sú sem kjörnir fulltrúar þjóðar mega meðtaka framvegis, varðandi það að ábyrgð stjórnarathafna ellegar athafnaleysis, lúti endurskoðun.

Við munum án efa fá hinar ýmsu skoðanir fram á sjónarsvið í hinni undarlegu stöðu sem uppi er varðandi mögulega aðkomu Landsdóms í fyrsta skipti í lýðveldissögunni um stjórnarathafnir.

Einu sinni er allt fyrst.

kv.Guðrún María.


mbl.is Fráleitt að sækja ráðherrana til saka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl við viljum að þetta fólk taki ábyrgð á því sem það talar stöðugt um að það beri!

Sigurður Haraldsson, 13.9.2010 kl. 08:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband