Hefur ţessi ríkisstjórn breytt einhverju varđandi einkahlutafélögin og skatta til sveitarfélaga ?

Ég verđ ađ játa ţađ ađ ég hefi ekki fylgst nógu vel međ til ţess ađ skođa hvort einhverjar breytingar hafi komiđ til sögu hjá ţessari stjórn, varđandi ţađ atriđi ađ einkahlutafélög greiđi annađ en 10 prósent fjármagnstekjuskatt.

Sveitarfélög ţau er hýsa ţau hin sömu einkahlutafélög sjá til ţess ađ kosta alla utanumgjörđ ţeirrar hinnar sömu starfssemi hvers eđlis sem er, án ţess ţó ađ hafa haft nokkra tryggđa tekjustofna til ţess arna og margsinnis hafa forsvarsmenn Sambands sveitarfélaga bent á hiđ sama, er skerđir tekjur sveitarfélaga vissulega all mikiđ.

Vćntanlega hefur félögum ţessum fćkkađ eitthvađ en eigi ađ síđur hlýtur ađ ţurfa ađ skapa tekjustofn til handa sveitarfélögum af starfssemi sem ţessari, ef ţađ hefur ekki nú ţegar veriđ gert.

kv.Guđrún María.


mbl.is Alvarleg stađa sveitarfélaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband