Lćknar ţurfa ađ ađlaga sig niđurskurđi hins opinbera eins og ađrir.

Svo vill til ađ menn eru í mismunandi ađstöđu varđandi kröfur um starfsumhverfi hvers konar og ég tel ađ lćknastéttin hafi ađ hluta til ráđiđ all miklu um ţá hina sömu skipan mála, hingađ til, hér á landi í krafti stöđu sinnar.

Ţegar skóinn kreppir og ađhald hvers konar er aldrei mikilvćgara ţá hlýtur ađ verđa ađ gera ţá kröfu til lćkna eins og annarra ađ ţeir hinir sömu taki ţátt í slíku eins og ađrir, innan ákveđinna marka vissulega.

kv.Guđrún María.


mbl.is Fćrri vilja í lćknastöđurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband