Samsæriskenningar og væl á ekki að vera einkenni forsætisráðherra landsins.

Ennþá virðist Samfylkingin og ekki hvað síst formaðurinn, sjá Davíð Oddson enn i hverju horni, svo jaðrar við þráhyggju.

Það má einnig furðu sæta að forsætisráðherra beri á borð samsæriskenningar sem slíkar til varnar máli sínu.

Því til viðbótar virkar slíkt sem ámátlegt væl undan því að svara fyrir ráðstjórnina hvers eðlis sem er, sem þjóðin þarf ekki á að halda nú um stundir.

Getur það annars verið að það sem sameini Samfylkinguna sé argaþrasið út í Davíð Oddsson ?

Oft hefur mér fundist svo vera.

kv. Guðrún María.


mbl.is „Pólitískt áhlaup á mig"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband