Hefur Barnaverndarstofa uppfyllt þarfir um lokuð meðferðarúrræði ?

Þegar svo er komið að stofnun eins og BUGl útskrifar einstaklinga með ráð um lokaða meðferð í framhaldinu en pláss í slíka meðferð er ekki til fyrr en viðkomandi er komin yfir barnsaldur þá hvað ?

Þá gerist ekki neitt sökum þess að viðkomandi er orðin fullorðin samkvæmt dagatalinu og kerfið segir pass.

Því miður.

kv.Guðrún María.


mbl.is Fréttaskýring: Verst settu hafa það verra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Meðan fólk í stjórn lítur á einhvern hóp sem byrði og óþægindi fyrir samfélagið, verður aldrei neitt lagað. venjulegi plásturinn á gatið í þessum málaflokk er venjulega sá að búin er til umræðunefnd sem skilar áliti á 3ja ára fresti. Stjórnsýslan er orðin svo dýr að það kostar tugi þúsunda að stýra hverjum þúsundkall á hringferð sinni um kerfið. Fólk í nauð hefur alltaf verið fyrir í kerfinu. Svona ómögulegur málaflokkur. Þannig er það með börn, gamla og líkamlega sjuka, halta og bæklaða. það er búið að smíða kerfi fyrir kluta fólksins og því miður trúa þessir aumingjans menn við völd að þeir séu með þetta á hreinu. Þeir skilja ekki í alvörunni þarfir verst settu...

Óskar Arnórsson, 6.6.2010 kl. 21:17

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Því miður er anski mikið til í þessu Óskar.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 7.6.2010 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband