Hrap hráolíutunnunnar endurspeglar hagkerfi heimsins.

Enn sem komið er, hefur verð á olíu mikið að gera með neysluvísitölu einstakra ríkja, þar sem samgöngutækni nútimans er háð þeim hinum sömu orkugjöfum.

Að öllum líkindum mun verð olíutunnunnar því stilla hagkerfi um veröld víða, nú niður á við eftir ofþenslu undanfarin ár.

Vonandi skilar þessi lækkun sér htatt til okkar Íslendinga, ekki veitir af.

kv.Guðrún María.


mbl.is Olían hrapar í verði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

Verðhækkun á olíu undanfarin ár er til að fjármagna stríðið í Írak.

Dingli, 21.5.2010 kl. 02:28

2 Smámynd: Dingli

P.S. Hjá þér eins og flestum öðrum vantar illilega staðarlýsingar við  annars stórfínar myndir.

Dingli, 21.5.2010 kl. 02:35

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Dingli,takk fyrir ábendinguna og skal reynt að bæta úr því.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 23.5.2010 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband