A.S.Í. er ekki óháð því verkalýðsfélög skipa í stjórnir lífeyrissjóða.

Rannsókn á lífeyrissjóðum þarf einnig að taka til skipunar stjórnarmanna í sjóðina og sökum þess er það sannarlega ekki A.S.Í. sem getur skipað " óháða rannsóknarnefnd " í þessu efni.

Stjórnir verkalýðsfélaga skipa í stjórnir lífeyrissjóða, þannig að verkalýðsfélögunum er vægast sagt málið skylt.

 

kv.Guðrún María. 

 


mbl.is Óháð rannsókn á lífeyrissjóðunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband