Arfavitlausar hugmyndir, algjörlega út í hött.....

Ţađ gat nú veriđ ađ ţegar menn tćkju loks ađ viđra hugmyndir um breytingar á skattkerfinu sem eru sannarlega tímabćrar, kćmi algjör firring eins og hér virđist eiga sér stađ.

Í fyrsta lagi skilar ţessi breyting tekjulágum láglaunahópum engu, ég endurtek engu.

Í öđru lagi, er veriđ ađ hreyfa skattprósentu um heil tíu prósent á hćrri tekjuhópa sem mun raska allri kjarasamningsgerđ og rjúfa friđ á vinnumarkađi eins og ég sé ţađ.

Í ţriđja lagi varđandi breytingar á virđisaukaskatti, ţá er ţađ svo ađ stjórnvald á hverjum tíma hefur ekki leyfi til ađ helmingshćkka skatta í einu lagi af einhverri tegund, alveg sama hvađa skattlagningu ţar er um ađ rćđa og ţađ heitir offar ríkjandi valdhafa og um ţađ má finna stađ í stjórnarskrá landsins.

Í ţennan pytt féll núverandi ríkisstjórn í vor ţegar hćkkun bifreiđagjalda og ýmsum öđrum hćkkunum var vippađ fram í gegnum ţingiđ á vordögum, og mig minnir ađ ţar hafi ekki ađeins orđiđ til helmingshćkkun gjalda heldur 70 % hćkkun, á ákveđnum gjaldaliđum, takk fyrir, varđandi gjöld ţessi.

Ég tel eins og áđur sagđi ađ ţetta standist ekki stjórnarskrá landsins ţ.e ađ hćkka skatta í einu lagi međ ţessu móti, menn geta gert ţađ í áföngum en EKKI í einu lagi.

kv.Guđrún María.

 

 


mbl.is 47% skattur á launatekjur?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Enn og aftur Guđrún mín. 100% sammála!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.11.2009 kl. 01:06

2 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Ţví miđur stenst ţetta stjórnarskrá.  Svo munum viđ sjá á nćstu árum skólabókardćmi um ţađ hvernig hćrra skatthlutfall skilar sér í lćgri skatttekjum.

Axel Ţór Kolbeinsson, 10.11.2009 kl. 08:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband