Hirđa innflytjendur og framleiđendur lćkkun virđisaukaskatts í mars ?

Hin viđtekna venja varđandi hvers konar breytingar hér á landi hingađ til , hefur veriđ sú ađ oftast hafa launahćkkanir á almennum vinnumarkađi ekki fengiđ notiđ sín sökum ţess ađ verđhćkkanir hafa komiđ til sögu um leiđ og skrifađ er undir samninga. Núverandi stjórnvöld hafa ákveđiđ ađ lćkka matarskatta međ lćkkun virđisaukaskatts sem taka á gildi i mars á nćsta ári. Ţá bregđur svo viđ ađ innflytjendur og framleiđendur bođa hćkkanir um áramótin sem er afar týpiskt tilstand í samrćmi viđ ţađ sem viđgengist hefur áđur en breytingin er sú ađ fulltrúar smásöluverslunar hafa vakiđ athygli á ţessu atriđi sem er vel ţví ţeir hinir sömu munu ţurfa ađ standa skil á hćkkunum sem ţessum ţegar á hólminn er komiđ gagnvart neytendum.

 Forsendur ţessarra hćkkanna ţarf ađ fá upp á borđiđ međ mati á gildum röksemdum ţess efnis hiđ fyrsta.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband