HVAR er hvatning sitjandi stjórnvalda til almennings ?

Því miður hafa ráðamenn steingleymt mikilvægi þess að gefa frá sér svo mikið sem hvatningu til handa almenningi í landinu, og stundum dettur mér í hug að núverandi kynslóð stjórnmálamanna hafi lagt slíkt af.

Nóg er af ráðaleysi gagnvart þeim vanda sem við stöndum frammi fyrir varðandi framkvæmd mála og sannarlega þarf að knýja þar á um aðgerðir sem eitthvað hafa með mál að gera.

Hins vegar skyldi á hverjum tíma gera þá kröfu til sitjandi ráðamanna að þeir hinir sömu væru þess umkomnir að tala kjark í þjóðina.

kv.Guðrún María.


mbl.is Óttast íslenskan spekileka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband