Samfylkingin leikur tveimur skjöldum eins og svo oft áður.

Hvers vegna kom þessi ályktun SF í Reykjavík ekki til sögu á haustdögum þegar bankarnir hrundu ?

Eða fyrir jól, ....?

Er það kanski gamla taktikin að dansa eftir straumnum hverju sinni ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Samþykktu ályktun um stjórnarslit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tjörvi Dýrfjörð

Stjórn Samylkingarinnar í Reykjavík sendi nánast samhljóða ályktun frá sér í byrjun Nóvenber. Fylgjast með !!

Tjörvi Dýrfjörð, 22.1.2009 kl. 00:43

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Heitir það ekki að axla ábyrgð að vilja slít stjórnarsamstarfinu.???  Það er greinilega ekki sama hvaða axlir eiga í hlut

Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.1.2009 kl. 00:46

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Samfylkingin hefur frá stofnun verið tækifærissinnaður stjórnmálaflokkur sem ekki hefur fest fingur á réttlætismálum þjóðarinnar svo sem fiskveiðistjórnunarkerfinu , kerfi sem varðaði veginn að þeim sporum sem við Íslendingar stöndum frammi fyrir í dag.

Að axla ábyrgð þegar búið er að kveikja bál fyrir framan Alþingi heitir í mínum huga EKKI að axla ábyrgð.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 22.1.2009 kl. 01:00

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Tjörvi.

Hafi Sf Rvk. sent þetta frá sér þá , virðist flokkskerfið virka illa.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 22.1.2009 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband