Nýtt upphaf kemur alla jafna í kjölfar hruns.

Við skyldum vona að þær efnahagsþrengingar sem nú dynja yfir vor vestrænu samfélög séu upphaf raunhæfari væntinga en verið hefur til þessa þar sem ljóst er að menn hafa spennt bogann um of.

Þar má á milli sjá hvort himinn og haf er á milli væntinga annars vegar og raunveruleika hins vegar.

Veðsetning óveidds fiskjar úr sjó hér á landi er gott dæmi um slíkt.

kv.gmaria.

 


mbl.is Hrun á Wall Street
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Í upphafi skal endinn skoða

Kjartan Pálmarsson, 30.9.2008 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband