Hverjar eru áherslur Íslands í þessum viðræðum ?

Hve mikið greiðum við Íslendingar nú í þróunarsjóði ESB , sem EFTA ríki og hve mikið fáum við til baka af þeim greiðslum ?

Ég fann ekkert nokkurs staðar um hvaða áherslur Íslendingar munu koma til með að setja fram í þessum viðræðum og afar fróðlegt væri að vita um það hvað lagt er af stað með í þessar viðræður.

kv.gmaria.


mbl.is Nýjar viðræður um framlög EFTA-ríkja í þróunarsjóði ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sæl Guðrún. Auðvitað vilja þeir hjá ESB að við borgum ennþá meira
í sukksjóði þeirra. Held að þetta sé á annan milljarð í dag. En mun
stórkostlega aukast við inngöngu í ESB um marga milljarða jafnvel
á annan tug milljarða árlega  umfram það sem við fáum í staðin.
Ísland kemur til með að greiða það sem ESB krefst. ESB ræður,
annars hóta þeir upppsögn EES samningsins.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 22.9.2008 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband