Ekkert einfalt ađ verđa öryrki.

Ég vissi ţađ svo sem um ţađ bil tuttugu árum áđur en ég sjálf lenti í ţví ađ verđa öryrki ađ hiđ flókna kerfi hér á landi var illfetanlegur farvegur fyrir alla hlutađeigandi í sömu stöđu.

 Mér hefur löngum ţótt ţađ algerlega óskiljanlegt hvers vegna einn og sami einstaklingur sem lendir í ţví ađ tapa vinnugetu má ţurfa ţess ađ fara í tvenns konar mat í kerfi í einu landi, annars vegar hinu opinbera og hins vegar kerfi lífeyrissjóđa en ţá á ég viđ lćknisfrćđilegt mat á ţví hinu sama.

Ţessu til viđbótar er ţađ ekki einu sinni svo ađ nćgilegt sé ađ senda ţeim lifeyrissjóđi er síđast var greitt til er viđkomandi tapađi starfsgetu vottorđ, eins og lög kveđa á um, heldur eru ef til vill ađrir sjóđir sem viđkomandi á réttindi í međ sérreglur ţar ađ lútandi og lćkna á launum viđ endurmat............

Ég gagnrýndi ţetta atriđi fyrir hönd annara en mín á árununum 1995- 1997, en áriđ 2010 lendi ég sjálf í vinnuslysi sem orsakađi tap á vinnugetu og ekkert hefur enn breyst í ţessu efni svo nokkru nemi sem telja verđur óviđunandi aulahátt af hálfu ađila allra.

Sjálf var ég til dćmis núna ađ takast á viđ ţađ ađ endurgreiđa almannatryggingum tćpa hálfa milljón króna í áföngum, sökum ţess ađ afgreiđsla lifeyrissjóđa tók tíu mánuđi í stađ ţriggja, og endurútreikningur á sér einungis stađ viđ tekjuuppgjör skattalega áriđ eftir. 

Međ öđrum orđum ţegar ég hafđi veriđ búin ađ fá 145 ţúsund of marga mánuđi og fékk síđan greiđslur úr sjóđum aftur í tímann, komu skerđingarnar ári seinna viđ uppgjör, ţótt ég hefđi látiđ skerđa mig um leiđ og ég vissi einhverja tölu í ţví sambandi.

Líkt og mađur búi á tveimur pláhnetum annars vegar í almannatryggingakerfi og hins vegar lifeyriskerfinu. 

Allur sá kostnađur sem felst í flókindum ţessa kerfa til handa einum og sama einstaklingnum, kerfa sem ćttu ađ vinna saman en gera ţađ ekki, er illa skiljanlegur.

Hins vegar treysti ég núverandi ráđherra ţessa málaflokks til allra góđra verka og vona ađ hún nái ađ lenda ţessu máli.

 

 

kv.Guđrún María. 

 


mbl.is Endurskođar lög um almannatryggingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já ţađ er kominn tími til.

Helga Kristjánsdóttir, 8.9.2013 kl. 04:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband