Hvers vegna geta fullvinnandi verkamenn á Íslandi varla leigt eđa keypt húsnćđi á húsnćđismarkađi ?

Getur veriđ ađ umsamin laun á vinnumarkađi fyrir fulla vinnu verkamanns séu langt frá einhvers konar framfćrsluviđmiđum ?

Svariđ er já, svo hefur veriđ í all mörg ár, ţađ ţekkir sú er ţetta ritar sem fór í greiđslumat á ákveđnum tímapunkti hjá fjármálastofnunum til ţess ađ meta möguleika til kaupa á húsnćđi samkvćmt launatekjum.

Stađan var sú ađ fyrir lifstíđ samkvćmt sömu launum var slíkt ekki fyrir hendi međ sömu launakjörum, ţá í vinnu sem skólaliđi grunnskóla í mínu sveitarfélagi međ alla mögulega starfsmenntun til ţess arna.

Eini möguleikinn var ađ fara á biđlista eftir félagslegu húsnćđi, en ţangađ til ađstođađi sveitarfélagiđ viđ ţađ ađ komast í leiguíbúđ á frjálsum markađi međ ţví ađ lofa styrk sem var  breytt í lán og lániđ var síđan tekiđ af húsaleigubótum, án ţess ađ láta mig svo mikiđ sem vita, er ég fékk úthlutađ félagslegri leiguíbúđ, ţannig ađ leiga var eđli máls samkvćmt hćrri.

Raunin er sú ađ laun ófaglćrđra verkamanna á íslenskum vinnumarkađi  eru úr öllu samhengi viđ allt sem heitir framfćrsla einstaklings til ţess ađ hafa hvoru tveggja ţak yfir höfuđiđ og í sig og á.

Međan verkamenn samţykkja slík tilbođ um launakjör hér á landi af hálfu sinna forystumanna í Verkalýđsfélögum sem bera slíkt á borđ, breytist lítiđ í ţeim efnum.

 

kv.Guđrún María. 

 

 

 


mbl.is Gylfi: 20% leiđin hjálpar ekki tekjulágum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband