Lögmannafélag Íslands, mælir EKKI með tillögum stjórnlagaráðs.

Ég er sammála laganefnd Lögmannafélagsins varðandi það atriði að tillögur þessar séu ekki nógu góðar og þurfi endurskoðunar við.

Sannarlega skyldum við gæta þess að hlaupa ekki til og breyta einhverju, einhvern veginn, bara til að breyta með þá trú í farteski að slíkt sé til framfara.

Núverandi stjórnarskrá er að mínu áliti í heildina tekið mun betri en þessi tillögugerð, og einungis nokkur ákvæði hennar sem þarfnast viðbóta.

Eins og alltaf áður í kosningum hvet ég kjósendur til þess að nýta atkvæðisrétt sinn, það er hvoru tveggja sjálfsagt og eðlilegt.

kv.Guðrún María.


mbl.is Tillögurnar þurfi að endurskoða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband