Veit ríkisstjórnin hvað hún vill ?

Það er ekki nóg að henda fram hundrað hugmyndum um misviturlegar breytingar ef þingmeirihluti sitjandi stjórnar hefur ekki áður náð samstöðu um þau hin sömu mál.

Á þá bara að skammast út í stjórnarandstöðu fyrir að reyna að ræða málin á Alþingi, þótt innan stjórnarflokka ríki ekki samstaða um aðferðafræðina ?

Mig undrar ekki að óskað sé eftir skriflegu samþykki um framgang mála.

kv.Guðrún María.


mbl.is „Treystum ekki ríkisstjórninni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já þetta er góð tillaga hjá honum Sigmundi og spurningun hvort við Þjóðin ættum að láta þá sem kjósast í þessi störf að skrifa undir loforðs-yfirlýsingu um að kosningarloforðin séu það sem unnið verður með og ekkert annað, ekkert annað nema Þjóðin gefi samþykki fyrir því....

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 16.6.2012 kl. 09:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband