Hvers vegna er ekki hægt að nota lestarsamgöngur hér á landi ?

Að vissu leyti hefur bílamenningin minnkað sjálfkrafa við bensínverðshækkanir en hækkanir bílastæðagjalda eru fráleit hugmynd til þess að minnka bílaumferð.

Hvatinn að minni notkun bifreiða þarf að vera jákvæður og það atriði að minnka kostnað við það að nota strætó, er líklegri til árangurs.

Ég skil það hins vegar ekki hvers vegna í ósköpunum hefur ekki nú þegar verið skoðað betur að koma á lestarsamgöngum, Mjödd, Miðbær, Kópavogur, Hafnarfjörður, Mosfellsbær, Keflavík.

Við framleiðum rafmagn með vatnsorku hvað veldur því að við getum ekki enn nýtt það hið sama til almenningsamgangna ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Vilja breytta bílamenningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Minn Hugur

Það sem þarf fyrst og fremst að gera í lagi hér á landi eru samgöngur í hvaða mynd sem er hvort sem það er í jafnari og vetri strætisvagna ferðum eða með lest. Þó má taka það fram að með því að nota lestir eða Metro verður minna um útblástur þar sem um er að ræða rafknúin farartæki. Einnig er hægt að nota þessar vélar til vöruflutninga sem minkar stór ökutæki á vegum ásamt því að minka kostnað vegna viðhalds á gatnakerfinu!

Minn Hugur, 23.2.2012 kl. 02:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband