Öfgaskattlagning, samtímis niđurskurđi í litlu hagkerfi er ávísun á stöđnun.

Ekki veit ég hvađ er ekki búiđ ađ skattleggja í voru ţjóđfélagi, síđast í gćr var frétt um ţađ ađ hćkka gjöld á skipaferđir kring um landiđ til ţess ađ kosta starfssemi viđ vitavörslu.

Međ öđrum orđum seilst hefur veriđ inn á öll sviđ samfélagsins í skatta og gjaldaálögum samtímis niđurskurđi á ţjónustu hins opinbera sem aftur hćkkar atvinnuleysistölur.

Í mínum huga var kolröng ađferđ valin ţar sem létta átti skattaálögum af almenningi og fyrirtćkjum í niđursveiflu , til ţess ađ auka peningamagn í umferđ og örva eitt stykki hagkerfi í smćkkađri mynd.

Jafnframt ţurfti ađ koma til sögu almenn niđurfćrsla skulda í landinu sem ekki komst á koppinn.

Núverandi ríkisstjórn í landinu getur taliđ sér sjálfri trú um ađ sú hin sama hafi náđ góđum árangri í skattahćkkunum og niđurskurđi en reikningurinn er enn ekki kominn.

kv.Guđrún María.


mbl.is Niđurskurđurinn of mikill
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband