Um daginn og veginn.

Blessuð sumarblíða hefur umlukið okkur hér á Suðvesturhorninu undanfarna daga og náttúran öll í hásumars blóma.

Fegurðin er við hvert fótmál í raun, bara ef við gefum okkur tíma til að njóta.

Ég fór í minn göngutúr úr Setberginu niður í bæ í gær og leit augum fuglagerið einu sinni enn á leiðinni en alltaf kemur það sama upp í hugann við að sjá Mávana berjast um brauðmola á svæðinu.

Umbreyting í lífríkinu hefur valdið því að fuglinn hefur sest upp í þessum mæli og mín skoðun er sú að þar sé gerð veiðarfæra og hamagangur orsökin, þar sem sandsílið hefur nær horfið af stórum svæðum.

RIMG0006.JPG

Aðeins spurning um tima þangað til menn finna það hið sama út með rannsóknum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Baráttan um brauðmolana.

 

RIMG0014.JPG

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fegurð við Lækinn.

 

 

kv.Guðrún María. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband