Mikilvægi trúarinnar í lífi mannsins.

Ég veit ekki hvar ég væri án trúar, en trúin er hluti af lifi mínu í formi bæna hvern dag.

Bænin er mitt samtal við Guð og léttir þeim þunga af mínum herðum sem annars væri áfram meðferðis frá degi til dags.

Bænin er von, von um hið góða til handa mér og mínum, hverju sinni , hvern dag, árið allt um kring og áratugina.

Ég er þakklát fyrir það að eiga trúna á Guð.

kv.Guðrún María.


mbl.is Íslendingar trúa á Guð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Ingi Jónsson

Aðalmálið er ekki á hvað fólk trúir og hvort það sé rétt eða rangt þó það komi ekki fram í fréttinni.

Það sem virkilega skiptir máli er sú vitleysa að allir séu settir undir sama hattinn og látnir reka ríkiskirkju, hvort sem þeir trúa á Jesú, Múhameð, hið fljúgandi Spaghettískrímsli (sem er "til", rétt eins og Búdda og sólarguðinn Ra), eða bara alls ekki neitt.

Það hlýtur að vera jafnvel þeim trúuðu augljóst að það sé ekki réttlætanlegt.

Jóhann Ingi Jónsson, 3.6.2011 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband