Alþingismenn ígrundi afstöðu sína alvarlega í þessu máli.

Að mínu viti er spurningin um það að standa saman um að vísa þessu máli til þjóðarinnar, afar einföld, vegna þess að málið ER hjá þjóðinni og því skyldu alþingismenn allir ígrunda það atriði að standa vörð um virðingu þingsins og eigið hlutverk í því sambandi.

Skil reyndar ekki hvers vegna viðkomandi þingmaður getur ekki staðið við eigin sannfæringu í nefndastörfum jafnt sem í atkvæðagreiðslu í þingsal, en hvoru tveggja er starf hans sem þingmanns.

kv.Guðrún María.


mbl.is Tekur afstöðu í þingsalnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þeir þingmenn sem styðja Icesave eru þjóðníðingar og ekkert annað.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.2.2011 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband