Afsökunarbeiđnin nćr ekki nógu langt aftur í tímann.

Raunin er sú ađ frá árinu 2003, ađ minnsta kosti var Samfylkingin handónýtur flokkur í stjórnarandstöđu og hafđi litlar sem engar skođanir á hinum ýmsu málum samfélagsins og nćgir ţar ađ nefna kerfi sjávarútvegs svo eitt dćmi sé tekiđ.

Jafnframt var flokkurinn ţá á ferđ í sömu markađshyggjuţokumóđunni og ţáverandi valdhafar.

Ţetta gerđi ţađ ađ verkum ađ sú ríkisstjórn sem ţá sat var sterkari fyrir vikiđ.

Afsökunarbeiđnin hefđi ţví mátt ná lengra aftur í tímann en sem lýtur samstarfi í fyrri ríkisstjórn.

kv.Guđrún María.


mbl.is Samfylkingin biđst afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Sumir eru á ţví ađ nú sé komiđ ađ ţví ađ gefa öllum stjórnmálaflokkunum endurhćfingarfrí frá ráđherrastólunum. Ţetta er leiđin til ţess: http://utanthingsstjorn.is/

Rakel Sigurgeirsdóttir, 5.12.2010 kl. 05:34

2 identicon

samfylkingin var frá stofnun handónýtur krataflokkur og ćtti ađ biđjast fyrirgefningar á tilveru sinni frá upphafi. Svo ćtti ađ leggja ţennan landsöluflokk niđur.

hrenni (IP-tala skráđ) 5.12.2010 kl. 11:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband