Klaufaskapur Barnaverndarstofu ?

Ţađ er fínt fyrir framkvćmdavaldiđ ađ skýla sér bak viđ stjórnmálamennina ţegar ţađ hentar og ekki sé ég betur en hér sé einmitt um ţađ ađ rćđa, ţar sem Barnaverndarstofa hefur nýlega endurnýjađ samning viđ rekstarađila til fjögurra ára, en segir honum svo upp ári síđar.

Biđur svo ráđuneytiđ ađ taka viđ málinu.

Ađ öllum líkindum hefur inngrip ráđherrana í máliđ sparađ stórfé ţegar upp er stađiđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Sakar Barnaverndarstofu um ađ leka póstunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Sćl ţađ  er ekki máliđ, rétt skal vera rétt.

Sigurđur Haraldsson, 23.11.2010 kl. 01:12

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurđur.

Ţví miđur hér ţarf ađ skilja hismiđ frá kjarnanum.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.11.2010 kl. 01:36

3 identicon

Ţađ er hárrétt hjá ţér ađ hér ţarf ađ skilja hismiđ frá kjarnanum.

Hismiđ er yfirklórđ fjármálaráđherra og dapurleg réttlćting á embćttisofríki sínu.

KJARNINN í málinu er hinsvegar ađ á međferđarheimili fyrir börn og unglinga kemur upp ljótt mál um kynferđismisnotkun á ungri stúlku. Ţetta mál hefur veriđ rannsakađ og telst sannađ. Í kjölfariđ segja barnaverndaryfirvöld upp samningi viđ međferđarheimiliđ, sem er SJÁLFSAGT og EĐLILEGT og ţeim var fullheimilt til ađ gera samkvćmt lögum - ţví ţeim ber lögum saman ađ bera hagsmuni barna ofar hagsmunum barnaníđinga.

Keđjan endar svo hjá Steingrími J. Sigfússyni, sem fer á svig viđ lög og reglur og góđa siđi og lćtur borga rekstrarađilum međferđarheimilisins 30 milljónir á bak viđ tjöldin, og tekur meira ađ segja sérstaklega fram ađ hann vilji ekki ađ ríkislögmađur né ríkisendurskođun viti af né skipti sér af málinu.

Af hverju gerir Steingrímur ţetta? Jú, af ţví rekstrarađilar međferđarheimilisins - ţar sem kynferđisbrotin áttu sér stađ - er kunningjafólk hans.

Og ŢAĐ er kjarni málsins, Guđrún!

Garđar G. (IP-tala skráđ) 23.11.2010 kl. 08:54

4 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Setur ţetta mál ekki Steingrím í erfiđa stöđu - misnotkunin í Byrginu var óheyrileg - ţví var líka lokađ - ćtli sjs bćti lokanirnar eftir magni ofbeldisins eđa einhverju öđru?

Byrgisógeđiđ á ţá vćntanlega von á góđri summu.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 23.11.2010 kl. 09:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband