Er vantrú í Samfylkingunni ?

Núverandi formaður mannréttindaráðs Margrét Sverrisdóttir er nú í Samfylkingunni en þar áður í Íslandshreyfingu og þar áður í Frjálslynda flokknum, en sama máli gegnir um einn helsta talsmann vantrúar sem er Svanur Sigurbjörnsson. Sá hinn sami gekk í sömu röð sama veg úr og í flokka í sömu röð.

Það kemur því lítt á óvart að Vantrúarfélagið styðji þessa flumbrulegu ákvörðun ráðsins í Reykjavík en hins vegar greinilega um mikinn áróður og þrýsting að ræða frá minnihlutahópi innan eins flokks Samfylkingarinnar núna sem mig myndi undra að flokkurinn í heild myndi taka undir.

kv.Guðrún María.


mbl.is Vantrú styður mannréttindaráð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Maður undast ekkert af hálfu Samfylkingar. Þingmenn og kjósendur þess flokks talar út og suður, eina málið sem allir inna flokksins er sammála um er ESB aðild og vil þangað inn, hvað sem það kostar.

Það er hins vegar sorglegt ef fámennum hópi tekst að þurka út kristni á Íslandi. Vissulega verðum við að virða trú annara en það er alger óþarfi að gera þjóðtrúnni erfiðara fyrir til þess eða jafnvel útrýma henni. Næg eru vandamálin þar fyrir.

Gunnar Heiðarsson, 21.10.2010 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband