Umhugsun fyrir okkur Íslendinga ?

Þessi afstaða þingmannsins og hans flokks í Færeyjum er eitthvað sem við hljótum að virða í ljósi skoðanafrelsis og umburðarlyndis gagnvart ólíkum skoðunum manna í stað þess að ráðast á hann sem öfgamann fyrir sínar skoðanir, eða hvað ?

Ef til vill höfum við Íslendingar ekki áttað okkur á því að við kunnum að vera umburðarlyndari en aðrar þjóðir varðandi viðhorf til kynhneigðar og sérstakra réttinda þar að lútandi og það atriði að rekast á önnur viðhorf ætti einungis að auka okkur sýn, eða hvað ?

Hvers konar ákvarðanataka um mál, skyldi ætíð lúta meirihlutavilja þings og þjóðar sem hefur verið hér á landi, en þar með er ekki sú saga sögð að allir séu sammála um slíkt hið sama annars staðar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Gegn vilja Guðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband