Hefur utanríkisráðherra lýst þessari skoðun sinni í Brussel ?

Var ráðherrann að tala um að beiting hryðjuverkalaganna hefði átt að koma til skoðunar innan Evrópusambandsins, í ljósi þáttöku okkar í EES, samstarfinu ?

Nei, hann færir málið á grundvöll Nato og varnarsamstarfsins þar sem sá hinn sami setur beitingu hryðjuverkalaganna, í búning árásar af efnahagslegum toga, þar sem skilja má að sá hinn sami telji eða hafi talið að Nato ætti að bregðast við.

Í ljósi þessa hlýtur utanríkisráðherra að hafa sent erindi á vettvang Sameinuðu þjóðanna þessa efnis, eða hvað ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Efnahagsleg árás af hálfu Breta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband