Lyfjaiđnađurinn hefur okkur ađ fíflum.

Mig minnir ađ ţađ hafi veriđ í fyrra sem allt í einu vildi svo til ađ blóđţrýstingslyf ţađ sem ég hafđi haft í nokkur ár Hydramil mite, var ekki til ţótt ég hefđi ávísun um ţađ frá lćkni.

Útskýringin var sú ađ einhver mistök hefđu orđiđ í framleiđsluferli og lyfiđ kćmi innan skamms, en á međan var bođiđ lyf í stađinn sem heitir Miloride mite,
sem var mun dýrara lyf. Mér leist ekki á ţađ ađ skipta um lyf ţótt samheitalyf vćri og ráđfćrđi mig viđ lćknavakt um ţađ ađ reyna ađ vera án ţess lyfs ţar til ţađ kćmi. Ţađ tókst ekki og ég ţurfti ađ taka samheitalyfiđ og borga mun meira fyrir ţađ.

Nú ţetta ár ţá er Hydramil horfiđ af markađi án ţess ađ lćknir láti sjúkling vita, og í stađinn er komiđ ţetta dýrara lyf Miloride mite.

Kostnađarţáttaka sjúklings hefur ţví aukist til muna.

Sjálfsagt er ađ lćknir tilkynni sjúklingi um breytt lyf ţótt samheitalyf sé ţví dćmi eru um ađ samheitalyf virki ekki eins, ţađ ţekki ég sjálf ađ lyf sem heitir Voltaern viđ bakverkjum, og lyf sem heitir Vóstar sem mér var ávísađ á sínum tíma, virkuđu vćgast sagt misjafnt. Voltaren hjálpađi mér viđ ţursabiti sem ég fékk um tíma endurtekiđ ár eftir ár, en ţegar ég fékk Vóstar ţá fékk ég svo ofbođslegt ofnćmi ađ hendur mína beinlínis loguđu og ég byrjađi ađ rođna í andliti einnig. Ég bjargađi mér á ţví ađ drekka stöđugt vatn í hálftíma.
Lćknar ţorđu hins vegar ekki ađ ávísa mér Voltaren eftir ţetta, viđ ţessum kvilla.

Ţessi lyfjamál ţarfnast sannarlega skođunar viđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Mikill verđmunur á lyfum Actavis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband